Læknanemar í­ Malawí­
29 janúar, 2007

Blantyre-Cape Maclear-Monkey Bay

Erum loksins komnar til Monkey Bay en aetlum adeins ad reifa a sidustu dogum tar sem langt er lidid fra sidasta bloggi. A fostudaginn fengum vid fri a spitalanum til ad fara i fjallgongu a haesta fjall Malavi, Mount Mulanje. Tad var um klukkustundar akstur fra Blantyre og vid komu tangad urdum vid okkur uti um leidsogumann, sem var ungur heimamadur. Hann gekk med okkur 45 min i steikjandi hita upp brattar brekkur ad gullfallegum fossi, tetta var vaegast sagt hrikalega erfitt, eins og ad labba i gufubadi. Lentum i sma hremmingum vid fossinn, Hrafnhildur datt ofan i ana a leid sinni milli steinvala, vid hinar sluppum…to ekki lengi. Naesti afangastadur var natturuleg ,,sundlaug” tar sem vid gatum synt um i svolu vatni og kaelt okkur, tar hrasadi Solveig a sleipum steinunum og hlaut sma skramur en betur for en a horfdist. Endurnaerdar eftir daginn var brunad med okkur heim a 150km hrada og vid tokkudum gudi fyrir ad hafa komist heilar holdnu a leidarenda. Vid kynntumst fyrir rumri viku sidan 3 donskum toppstjornendum Carlsberg verksmidjunnar her i Malavi. Teir Mark, Mads og Jens Erik (28, 35, 60 ara) foru med okkur ut ad borda eftir fjallgonguna og fengum vid svo tvo malaviska starfsmenn Carlsberg til ad runta med okkur oll a 7 local bari og skemmtistadi. Teir voru misskrautlegir tessir stadir, fyrsti var skur sem seldi eingongu Carlsberg bjor og vid vorum einu konurnar + eina hvita folkid a stadnum. Andstaedurnar voru h.v. miklar tvi vid endudum a svaka flottu diskoteki ad vestraenum sid. Tetta var godur endir a sidasta kvoldinu okkar i Blantyre.
A laugardeginum heldum vid nordur a boginn til adal natturuperlu og strandstadar Malavibua, Cape Maclear, sem er um 25 km hedan fra Monkey Bay. Vid upplifdum tar alveg otrulega natturufegurd og gistishusid okkar var stadsett a hvitum sandinum med utsyni yfir Lake Malawi i allri sinni dyrd. I kringum oll finu gistihusin a strondinni eru ibudarhus tar sem fataekar afriskar fjolskyldur bua og vorum vid alltaf umkringdar bornum sem vildu helst vera i fanginu a okkur og mikid var um folk sem vildi selja okkur voru sina. Vedrid var frabaert, forum m.a. ad snorkla i kringum tvaer eyjar og upplifdum okkur inni i tropical fiskaburi, slik var litadyrdin. Um kvoldid fengum vid svo local ibua til ad grilla fyrir okkur fjolbreyttan mat a strondinni med ameriskum vinum fra Blantyre ....tad bragdadist bara agaetlega en aetlum sennilega ekki ad gera tetta aftur, tad for nefnilega sma sandur ofan i suma rettina! Hofum to ekki fengid magapinu….ennta J
Komum til Monkey Bay i gaer og toku Sigurdur og kona hans vel a moti okkur her a spitalanum. Forum i sma utsynisferd adur en vid fengum ad sja Cape Cottage, heimili okkar naestu tvaer vikurnar. Husid okkar er vaegast sagt storkostlegt, stadsett a strondinni med utsyni yfir vatnid, adeins stuttan spol fra Sigurdi. Vid aetludum ekki ad trua tessu. Tad er sennilega naer 200fm med storu eldhusi, bordstofu, stofu, tremur svefnherbergjum, tveimur badherbergjum og loftkaelingu inni i herbergjunum. Einnig erum vid med folk sem trifur, vaskar upp, tvaer tvott og hugsar um gardinn. Tad er mjog serstakt ad sja ad adeins orfaum metrum fra okkur byr folk i strakofum….ja lifid er ekki alltaf sanngjarnt og audinum misskipt. Eins og heyra ma unum vid hag okkar vel her, vorum maettar snemma i morgun a spitalann og lyst vel a programmid sem framundan er.
Tangad til naest….

Kvedja hedan ur sveitasaelunni,
HIS


::Sólveig:: |12:23|

-----------------------------

23 janúar, 2007

Sidustu dagarnir i Blantyre

I gaermorgun roltum vid i heimsokn a munadarleysingjahaeli her i grenndinni sem heitir Open Arms. Tar dvelja 47 krakkar a aldrinum 0-5 ara, tar af 40 undir 2 ara og tad yngsta 7 daga. Vid fengum ad taka tatt i allri umonnun barnanna, t.m.t. gefa teim ad borda, leika vid tau, trifa og svaefa. Allt starfsfolkid tok okkur opnum ormum og kynnti okkur fyrir tvi goda starfi sem tarna fer fram. Tad eru Bretar sem reka tetta mest a einstaklingsstyrkjum, enda fa teir enga peninga fra neinum storum opinberum samtokum. Fra 2 ara aldri reyna tau ad koma teim til aettingja, tad gengur natturulega ekki alltaf. Tau sem eiga enga aettingja eru ymist aettleidd eda fara a heimili sem heitir Roses house um 5 ara aldur. Ollum bornunum er fylgt eftir med heimsoknum og studningi m.t.t. skolagongu og framfaerslu. Tetta var otrulega godur dagurog gefandi, gaman ad fa ad leika supermommu to ekki vaeri nema i stuttan tima!
I dag gerdum vid storkostlega uppgotvun. Vid fundum indverskan stad sem selur bestu mjolkurhristinga i heimi hreinlega! brogdudum a ferskum mangohristing og einnig med sukkuladibragdi, margir fa ser tvo i rod an tess ad blikna. Tetta verdur fastur vidkomustadur okkur naestu daga fram ad brottfor.
A laugardaginn holdum vid nordur a boginn til Monkey Bay sem stendur vid Lake Malawi, eda odru nafni Lake Of Stars (vatn stjarnanna). Vatnid er ein mesta natturuperla Malavi, taert vatn, hvitar strendur og yfir 400 tegundir af litrikum fiskum sem sumir finnast hvergi annars stadar i heiminum. Taer upplysingar sem vid hofum fengid fra Sigurdi landlaekni eru ad Monkey Bay se litid torp med einn markad med mjog takmorkudu voruurvali. Tad er nokkud oruggt ad haegt se ad kaupa drykki, tomata og banana en flest annad faest ekki nema endrum og eins. Vid munum gista i husi ICEIDA, trounarsamvinnustofnunar Islands. Tar er agaetis adstada en netsamband er mjog otryggt svo bloggfaerslur verda ad ollum likindum faerri. Vid munum samt reyna okkur besta fyrir dyggustu lesendur okkar :)

Kvedja fra dagmommunum,
HIS


::Sólveig:: |16:58|

-----------------------------

21 janúar, 2007

Liwonde National Park

Erum nykomnar heim ur frabaeru safari til Liwonde. Liwonde National Park er staersti tjodgardurinn Malavi, med um 2000 flodhesta, 900 fila, 600 blettatigra og fleira.
Vid vorum sottar snemma i gaermorgun af Mike, bilstjora ferdaskrifstofunnar og vid tok 2 tima keyrsla ad utjadri gardsins. Tadan var farid med hradbat eftir anni Shire sem liggur i gegnum gardinn aleidis til Mvuu Lodge, en tad er finasti gististadurinn tar. Tetta var um 1 klst sigling med stoppum til ad skoda flodhesta og filahjord vid mikinn fognud okkar.
Tegar vid komum a stadinn tok a moti okkur einvala lid af starfsfolki og beid okkar ljuffengt hadegishladbord tar sem m.a. var bodid upp a chambo, sem er besti fiskur sem faest i Malavi. ,,Herbergid” okkar kom notalega a ovart. Tetta var halft hus og halft tjald. Grunnurinn og nedri hluti veggjanna var steyptur en restin var ur neti og duk. Allt var mjog snyrtilegt og fint, rumin taegileg og stor og snyrtingin til fyrirmyndar. Husin standa a arbakkanum og eru engar girdingar sem skilja ibua tjodgardarins fra gestum hans. Til advorunar er stort skilti med vidvoruninni: ,,Beware of the Hippos!” (Varist flodhestana)… Svo ekki se minnst a krokodilana vid verondina. Einnig vorum vid varadar vid tvi ad geyma saetindi i herberginu tar sem ikornar stadarins eiga tad til ad bjarga ser um bita. Vid viggirtum nanast tad litla sukkuladi sem vid vorum med, en allt kom fyrir ekki. I morgun reyndist vera stort gat a pokanum og buid ad narta i gummeladid…
I gaer forum vid i 3 klst jeppasafari tar sem vid saum fjoldann allan af dyrum, m.a. sebrahesta, fila, flodhesta, buffalo, nokkrar tegundir antilopa, vortusvin, apa, litrika fugla og margt fleira. Tvi midur saum vid ekki blettatigra, en tad er vist mjog sjaldgaeft tar sem teir halda mest kyrru fyrir yfir daginn. Til ad byrja med var steikjandi hiti sem endadi svo med hressandi steypibadi i svartamyrkri sidustu 10 min. ferdarinnar, svo miklu ad madur vard ad hnipra sig saman og loka augunum. Um kvoldid snaeddum vid ymsa retti vid nokkud ovenjulegar adstaedur. Vegna aragrua af nokkurs konar molflugum, sem tyrptust ad ollum ljosum, vorum vid tilneydd til ad borda i myrkri. Tad var bara frekar notalegt, alveg tar til Iris fekk eitt stykki flugu med hvitvinssopanum!
Eftir vidburdarikan dag var gengid snemma til nada, enda slokkt a rafalnum kl 21. Vid nadum to ekki ad festa svefninn djupt vegna hinna ymsu dyrahljoda, voknudum m.a. vid rum i flodhestum sem labba um lodina i skjoli naetur. Okkur grunadi lika sterklega ad tad vaeri ledurblaka inni hja okkur en to fannst hun aldrei, tratt fyrir itarlega leit :).
I morgun forum vid i 2 klst batasafari. Tar saum vid mikid af flodhestum, edlum og krokodilum en skemmtilegast var ad sja einn fil rifa i sig greinar af halfu tre i morgunmat. Eftir tetta var haldid heim a leid. Vid nadum godum tengslum vid bilstjorann okkar, hann baud okkur i hadegismat heim til fjolskyldu sinnar i dag i nyslatradan, heimaraektadan kjukling. Vid eigum inni hja honum matarbod i vikunni og um helgina faum vid ad fljota med honum til Monkey Bay, sem er naesti afangastadur okkar.
Framundan er annasom vika, aetlum i fjallgongu, a munadarleysingjahaeli, skoda einkaspitala og fara a adal skemmtistad baejarins auk tess audvitad ad maeta a spitalann a hverjum degi. Vid erum oneitanlega farnar ad hlakka til ad komast ut ur ongtveiti Blantyre yfir i ferskara andrumsloft Lake Malawi.
Kvedja fra solbrunu skvisunum,
HIS :)


::Sólveig:: |17:09|

-----------------------------

17 janúar, 2007

Afrika i hnotskurn a einum degi!

Svo vid holdum afram tadan sem fra var horfid ta vorum vid bodnar i heimsokn til afriskrar fjolskyldu i fyrradag. Isaac sem er 32 ara gamall vinur okkar ur laeknadeildinni byr i torpinu Mbylanji sem ad liggur i utjadri Blantyre, um 30 min gang fra midbaenum. Vid byrjudum daginn snemma og fengum loksins ad kynnast ekta afriskri markadsstemningu, tar sem varla sast til jardar fyrir folki, fotum, mat og ymsum odrum varningi. M.a. saum vid alls stadar basa med turrkadum, illa lyktandi fiskum a staerd vid stora sardinur sem okkur fannst ekki beint lystaukandi fyrir komandi matarbod. To var audvitad margt annad sem vid hefdum vel viljad bragda. Naesta stoppistod var kirkjan, tar sem okkar beid mottokunefnd, sem samanstod af prestinum sjalfum og odru starfsfolki kirkjunnar. Tar var lika hopur af krokkum a ollum aldri sem flykktust ad okkur mzungu (hvitingjunum) og urdu gjorsamlega heillud af stafraenu myndavelunum okkar. Adra eins hamingju hofum vid sjaldan sed!! Morg teirra eltu okkur tad sem eftir var af deginum.
A leidinni heim til Isaacs gengum vid tronga, grytta stiga milli tett skipadra ,,husa”. Tau liktust helst gomlum skemmum i nidurnidslu, sum gluggalaus og onnur med tok ur greinum. Husid hans Isaacs reyndist to hid huggulegasta. Takid var ur barujarni, veggirnir hvitmaladir og golfid steinsteypt, ca 30 fm sem rymir 4 manna fjolskyldu og brodur Isaacs. I fjarveru husmodurinnar sau braedurnir um matseldina. Annar versladi i matinn a medan hinn byrjadi matseldina sem vid fengum ad taka tatt i. ,,Eldavelin” rumadi einn pott og eldividurinn var vidarkol. Bodid var upp a nzima sem er tjodarrettur Malavibua, tykkur grautur ur maismjoli og vatni og er hann yfirleitt borinn fram med bragdgodri sosu ymist med graenmeti eda kjoti. Lanid lek to ekki vid okkur tennan daginn: medlaetid med okkar nzima var eggjakaka og turrkadi fiskurinn af markadinum, steiktur i oliu! Vid fengum einn fisk a mann sem vid bordudum i heilu lagi med beinum, innyflum, augum og tilheyrandi samkvaemt hefd. Bragdid liktist helst tranudu lysisbragdi vid stofuhita og fylgdi gridarleg velgja hverjum bita. Ef ekki hefdi verid fyrir iskalda, disaeta gosdrykki og einstakan velvilja til ad modga ekki gestgjafann hefdi tessi maltid aldrei komist nidur, tvilik var vanlidanin! Vid komumst to heilar fra tessu og hofum meira ad segja sloppid vid ad fa i magann. Stuttu sidar kom eiginkonan heim med bornin tvo, Promise og Praise. Tau voru alveg yndisleg oll og var nanast rifist um hver okkar fengi ad halda a litlu 6 man Praise.
Ad vanda gengum vid badar leidir, enda komnar i frabaert gonguform. Her tidkast to ad notast vid minibus milli stada. Tetta eru forlata Mitsubishi L300 bilar sem teir tjappa allt ad 20 manns i, svo folk liggur jafnvel larett i bilnum! Tad eru fleiri hundrud ef ekki tusundir svona bilar herna a gotunum, flestir i hraedilegu astandi.
Tessi dagur var sa allra besti sem vid hofum att til tessa. Vid vorum svo otrulega velkomnar af ollum torpsbuum og komumst eins nalaegt hversdagslegri Afriku og hugsast getur. Merkilegt hvad folk er gladvaert og anaegt med lifid to tad eigi litid.
Tangad til naest,
Skytturnar trjar


::Sólveig:: |16:11|

-----------------------------

14 janúar, 2007

Lifshaettir hvita mannsins i Blantyre

Tessi fyrsta vika okkar herna hefur verid litskrudug og spennandi. Vid erum haestanaegdar med gistiadstoduna. Doogles er furduleg blanda af bar, veitingastad og gistiheimili tar sem lifleg tonlist er spilud nanast allan solarhringinn a haum styrk. Tonlistin er vestraen allt fra 1960 til vinsaela smellsins ,,Sexyback” med JT! Af tessu ma rada ad naudsynlegt er ad sofa med eyrnatappa. Herna birtir kl 5 a morgnana og Iris hefur tekid upp a tvi ad sofa manna lengst med notkun ,,myrkraaugnhlifa”. Bestu kaupin sem vid hofum to gert til tessa eru moskitonet, eda ,,prinsessunet” eins og vid hofum kosid ad kalla tau. Manni lidur eins og blomi i eggi, verndadur fra minnstu ibuum Afriku.
Einn mesti luxusinn herna er tvottaadstadan, en her eru konur sem tvo daglega fot fyrir saralitinn pening. Tad er mjog vel tegid tar sem vid orkum um skitugar goturnar a hverjum degi, oftast fleiri kilometra a dag.
Maturinn hefur komid okkur a ovart. Vorum bunar ad bua okkur undir ad ganga med garnagaul storan hluta solarhringsins en aldeilis ekki! Vid lifum eins og drottningar herna, nu tegar bunar ad finna 2 himneska stadi, einn italskan og annan indverskan. Ekki ma heldur gleyma ad minnast a kokkinn herna a Doogles. Hann leggur sal sina i allan mat sem hann framreidir, allt fra avaxtaskal upp i dyrindis retti, stundum svo ad bidin er hatt i klukkutimi. Vid erum tvi alltaf timanlega i pontunum.
Vedrid hefur vaegast sagt leikid vid okkur, hvorki snjor ne frost, enda tekkist tad ekki a tessum bae. Her er hitastig i kringum 30 gradur, oftast skin solin en vid tokkum gudi fyrir goluna sem kemur annad slagid, sem betur fer eru naeturnar svalar. Tratt fyrir solarvarnir 30-50 hefur okkur samt tekist ad brenna, to ekki alvarlega nema i Solveigar tilfelli. Hun hefur verid hrakfallabalkur ferdarinnar hingad til, ordid ser ut um magapest, slaemt kvef svo ekki se minnst a skadbrennda skoflunga. Tad hvarfladi ad Irisi ad senda hana med Fed-Ex heim i dag J
A morgun bidur okkar matarbod a malaviskt heimili. Tad verdur spennandi og hlokkum vid mikid til. Vid kunnum ekki vid ad maeta tomhentar og gerdum kjarakaup i bakarii i dag. Tad var serstaklega opnad fyrir okkur svona a sunnudegi, svo vid gaetum fengid 10 stk baguette og nokkrar smakokur fyrir heilar 85 ISK.
Fyrir ta sem bida spenntir eftir myndum er oljost hvad bidin verdur long. Netsamband er mjog otryggt herna og rafmagn fer reglulega af, tvi hafa bloggfaerslur borist oreglulega. Aetlum ad reyna ad setja inn myndir a spitalanetinu og vonandi gengur tad betur. Tad verdur to ekki fyrr en i fyrsta lagi a tridjudaginn, tvi a morgun er logbundinn fridagur til ad minnast sjalfstaedisbarattu Malavi.
Kvedja fra Doogles,
Skytturnar trjar


::Sólveig:: |19:03|

-----------------------------

10 janúar, 2007

P.S.

Tad virdist sem bloggid sem vid sendum i gaer hafi loksins ratad retta leid. Sumt er tvi endurtekning.

Kvedja,
HIS


::Sólveig:: |16:07|


Queen Elizabeth Central Hospital

Seint skrifa sumir en skrifa to, skrifudum reyndar heilmikinn pistil i gaer sem virdist hafa tynst einhvers stadar a veraldarvefnum. Vitum ekki hvad gerdist en baetum ur tvi nuna.

Bunar ad laera eina lexiu i Malavi, stundvisi er hugtak sem ekki tekkist. Vid attum ad maeta i gaermorgun kl.7:30 stundvislega a fund i haskolanum en sa fundur byrjadi ekki fyrr en taeplega 10, en 2 klst. bid tykir ekki tiltokumal herlendis. Sem betur fer notudum vid timann vel og eignudumst vin sem starfar fyrir haskolann, en hann baud okkur ad byda i setustofu a medan sem rumadi alls 4 stola og ekkert umfram tad! Hann fraeddi okkur heilmikid um Malavi og var einstaklega forvitinn um Island. Vid komumst ad tvi ad manadartekjur hans fyrir 9 klst. vinnudag eru um 5000 isl kronur, sem tykir agaett her enda tena um 75% tjodarinnar undir 2 dollara a dag.
Forum a sjukrahusid i fyrsta skipti i gaer og tvi er ekki ad neita ad vid fengum vaegt sjokk. Tetta er einn staersti rikisspitalinn i landinu og hingad er sjuklingum visad hvadanaeva ad, m.a.s. fra nagrannlondum. Husakynnin bera tess to ekki merki, malning flagnandi af veggjum, maurar, flugur og daudir kakkalakkar ut um allt og einstaka edla til ad krydda tilveruna. Hvert sem litid var, var fullt af folki sem vid skyldum ekki alveg hvada hlutverki gegndi. Skyringin liggur i hlutverki aettingja i adhlynningu. Her sinna nefnilega hvorki hjukrunarfraedingar ne sjukralidar almennri adhlynningu. Tott tad gaeti litid ut fyrir ad allt se skitugt virdist to hreinlaeti i havegum haft tar sem alls stadar er folk ad skura og skrubba.
A faedingadeildinni i dag upplifdum vid vaegast sagt furdulegan stofugang. Framkomuna hefdu islenskar konur aldrei latid bjoda ser. Faedingastofurnar eru eins og basar i utihusi tar sem konurnar liggja a hordum bekkjum, einar i eigin likamsvessum, storan hluta faedingarinnar. Alls liggja um 20 konur saman inni a hverri stofu og eingongu tunnt skilrum a milli. A deildinni faedast 1.6 born per klst., svo annrikid er mikid. Kandidatar og deildarlaeknar bera tunga abyrgdarinnar og serfraedingarnir meira til lidveislu i erfidum tilfellum. To kom okkur a ovart ad teir virdast hafa flestoll naudsynleg faedingalyf, vandamalid virdist to vid fyrstu syn mikid til liggja i seinagangi vid medferd.

Aetlum ad reyna ad setja inn myndir a naestu dogum svo endilega fylgist med a myndasidu Evu (sja link).

Bestu kvedjur hedan ur hitanum,
Skytturnar trjar


::Sólveig:: |15:29|

-----------------------------

09 janúar, 2007

Queen Elizabeth Central Hospital

I gaer maettum vid a spitalann i fyrsta skipti og fengum ad vita a hvada deildum vid yrdum. Hrafnhildur verdur a skurddeildinni og Iris og Solveig a faedinga- og kvensjukdomadeild. Eftir tetta var okkur bent a ad maeta kl half 8 i morgun til ad ganga fra skraningarpappirum. Vid vorum svolitid seinar i morgun og vorum ordnar hraeddar um ad verda of seinar tannig ad vid hlupum vid fot alla leidina. Tetta tok okkur um 30 minutur i minnst 30 stiga hita svo tid getid rett imyndad ykkur ad vid vorum orlitid farnar ad svitna, en nadum to ad maeta a rettum tima. Vid tetta laerdum vid to eina mikilvaega lexiu: Timinn er afstaedur i Afriku. Su sem okkur var aetlad ad hitta maetti rett fyrir kl 10...! Adstodarmadur hennar var mjog vingjarnlegur eins og Malavibuum er einum lagid og stytti okkur stundir med ymsum frodleik um Malavi og ahuga a Islandi. Tratt fyrir ad manadartekjur hans fyrir 9 tima vinnu a dag vaeru ekki nema 5000 ISK og hann aetti konu og tvo born vildi hann endilega kaupa malaviska minjagripi handa okkur. Vid aftokkudum pent en tadum ad hann myndi fara sma tur med okkur um baeinn um helgina.

Vid hofum litid sed af sjukrahusinu enn, fengum to nasasjon i dag. Husakynnin likjast helst volundarhusi, med endalausum longum gongum og nanast engar merkingar! Adstaedur eru hreinlega otrulegar, vid hefdum ekki getad imyndad okkur taer fyrirfram. Malningin farin ad flagna af veggjunum, eldgomul rum, sjuklingarnir koma med eigin rumfot og maurar og flugur um allt. Storir salir an skilruma ryma sjuklingana, allt ad 20-30 i hverjum. Herna eru tad heldur ekki sjukralidar og hjukrunarfraedingar sem sinna folkinu a legudeildunum heldur er tad fjolskyldan, sem a medan dvelur langdvolum i spitalagardinum. Reynum ad koma myndum inn a myndasiduna a morgun.


Bestu kvedjur fra Malavi,
The three musketeers



::Sólveig:: |20:43|

-----------------------------

07 janúar, 2007

Komnar a leidarenda

Tid verdid ad afsaka en her eru natturulega engir islenskir stafir mogulegir. Ef einhver kann rad vid tvi ma sa hinn sami endilega lata vita :)

Ferdalagid gekk sem sagt vel. Eftir langt flug Island - London - Amsterdam - Nairobi - Lilongwe og svo rutuferd til Blantyre erum vid komnar a leidarenda i bili allavega. Vid reyndar urdum strandaglopar i Lilongwe og gerdumst svo kraefar ad gista eina nott a finasta business-hoteli Malawi. Ekkert undan tvi ad kvarta svo sem, god adstada i alla stadi, meira ad segja lokal gym... vid audvitad skelltum okkur a brettid ;). Tegar vid svo komum hingad til Blantyre og maettum a Doogle's tar sem vid hyggjumst gista naestu vikurnar fengum vid fyrsta alvoru menningarsjokkid. Herbergid okkar var double room, med klosetti og sturtu... veit ekki med ykkur en tetta hljomadi hreint ekki illa i okkar eyrum. Raunveruleikinn var allur annar tar sem vid blasti hid ohuggulegasta herbergi, uppbokad af moskitoflugum og kongulom auk tess sem krokkt var af sveppagrodri af ymsum gerdum i holf og golf. Okkur graeningjunum vard hins vegar til happs ad hitta hollenskt par sem hefur dvalid um tima herlendis, tau voru meira en til i ad leyfa okkur ad sja teirra adstodu sem tau voru mjog anaegd med. I stuttu mali sagt hofum vid nu snarlega skipt um herbergi.

Enn eru to nokkur vandamal oleyst. Hopurinn synir t.d. mjog svo ykt vidbrogd vid saklausustu husflugum, alveg vissar um ad tetta seu einhverjar storhaettulegar flugur sem munu draga okkur til dauda vid minnstu snertingu. Tessi vidbrogd likjast a faeri alflogi, to helst medvitund nokkud oskert, hins vegar er alveg spurning hvort krampalyf hefdu hreinlega ekki komid ad godum notum.

Hvad morgundagurinn ber i skauti ser er ekki a hreinu. Vid buumst vid ad verdi tekid vel a moti okkur a spitalanum likt og landinn hefur gert hingad til, vandamalid er hins vegar ad vid hofum ekki neina formlega stadfestingu a ad okkar se vaenst. En meira um tad sidar :)


::Sólveig:: |12:11|

-----------------------------

04 janúar, 2007

Brottför á morgun!

Stundin er að renna upp. Bakpokinn er farinn að fyllast af dóti, alveg ískyggilega miklu. Veit ekki alveg hvort allt kemst í pokann sem mig langar að taka með. Myndi náttúrulega helst vilja taka heilan gám og gefa. Eitt er víst að tuskudúkkan sem tíu ára frænka mín saumaði og gaf mér í tilefni þessarar ferðar verður með í pokanum. Hún vildi að ég tæki hana með og gæfi einhverri stelpunni þarna úti, frá lítillri íslenskri stelpu til lítillrar malavískrar stelpu. Þetta er bara of krúttlegt. Veit reyndar ekki hvar ég á að kaupa moskitónet, vonandi finn ég það áður en við förum.

Löngu áður en venjulegt fólk fer á fætur í fyrramálið munum við Hrafnhildur leggja af stað og hefja ferðina löngu til Malawi. Sjálf ferðin tekur um það bil einn og hálfan sólarhring. Meiningin er að hitta Írisi stöllu okkar á Heathrow og þá erum við þremenningarnir sameinaðar og verðum það næstu vikurnar.

Samkvæmt veðurspá á netinu er möguleiki á þrumuveðri næstu daga en engin rigning. Hiti í kringum 28°C, hljómar hreint ekki illa. Ætli það þýði ekki að stuttbuxurnar muni koma að góðum notum?

Eva og Magga Dís unnu gott verk í morgun þegar þær mættu í býtið til Sirrýar og Heimis og sögðu aðeins frá verkefninu sem við erum að fara út í. Í morgunsjónvarpinu verða reglulegar fréttir af okkur og ef svo óheppilega vildi til að þið misstuð af þættinum í morgun þá getið þið kíkt á hann hér.

Næsta færsla kemur væntanlega eftir að við náum á leiðarenda. Óskið okkur góðrar ferðar og öruggrar heimkomu :)


::Sólveig:: |15:11|

-----------------------------
















5. jan: Lagt af stað
11. jan: Vika 1




Frumtök styrkja okkur
með niðurgreiðslu á
fluginu. Þökkum við
þeim kærlega fyrir.

Þróunarsamvinnustofnun Íslands
Læknanemar
Háskóli Ísland
Hjálparstarf kirkjunar
Landlæknir
Forvarnarstarfið
Landspítalinn
Röntgen Domus
Mogginn