Læknanemar í Malawí | ||
Afrika i hnotskurn a einum degi! Svo vid holdum afram tadan sem fra var horfid ta vorum vid bodnar i heimsokn til afriskrar fjolskyldu i fyrradag. Isaac sem er 32 ara gamall vinur okkar ur laeknadeildinni byr i torpinu Mbylanji sem ad liggur i utjadri Blantyre, um 30 min gang fra midbaenum. Vid byrjudum daginn snemma og fengum loksins ad kynnast ekta afriskri markadsstemningu, tar sem varla sast til jardar fyrir folki, fotum, mat og ymsum odrum varningi. M.a. saum vid alls stadar basa med turrkadum, illa lyktandi fiskum a staerd vid stora sardinur sem okkur fannst ekki beint lystaukandi fyrir komandi matarbod. To var audvitad margt annad sem vid hefdum vel viljad bragda. Naesta stoppistod var kirkjan, tar sem okkar beid mottokunefnd, sem samanstod af prestinum sjalfum og odru starfsfolki kirkjunnar. Tar var lika hopur af krokkum a ollum aldri sem flykktust ad okkur mzungu (hvitingjunum) og urdu gjorsamlega heillud af stafraenu myndavelunum okkar. Adra eins hamingju hofum vid sjaldan sed!! Morg teirra eltu okkur tad sem eftir var af deginum. A leidinni heim til Isaacs gengum vid tronga, grytta stiga milli tett skipadra ,,husa”. Tau liktust helst gomlum skemmum i nidurnidslu, sum gluggalaus og onnur med tok ur greinum. Husid hans Isaacs reyndist to hid huggulegasta. Takid var ur barujarni, veggirnir hvitmaladir og golfid steinsteypt, ca 30 fm sem rymir 4 manna fjolskyldu og brodur Isaacs. I fjarveru husmodurinnar sau braedurnir um matseldina. Annar versladi i matinn a medan hinn byrjadi matseldina sem vid fengum ad taka tatt i. ,,Eldavelin” rumadi einn pott og eldividurinn var vidarkol. Bodid var upp a nzima sem er tjodarrettur Malavibua, tykkur grautur ur maismjoli og vatni og er hann yfirleitt borinn fram med bragdgodri sosu ymist med graenmeti eda kjoti. Lanid lek to ekki vid okkur tennan daginn: medlaetid med okkar nzima var eggjakaka og turrkadi fiskurinn af markadinum, steiktur i oliu! Vid fengum einn fisk a mann sem vid bordudum i heilu lagi med beinum, innyflum, augum og tilheyrandi samkvaemt hefd. Bragdid liktist helst tranudu lysisbragdi vid stofuhita og fylgdi gridarleg velgja hverjum bita. Ef ekki hefdi verid fyrir iskalda, disaeta gosdrykki og einstakan velvilja til ad modga ekki gestgjafann hefdi tessi maltid aldrei komist nidur, tvilik var vanlidanin! Vid komumst to heilar fra tessu og hofum meira ad segja sloppid vid ad fa i magann. Stuttu sidar kom eiginkonan heim med bornin tvo, Promise og Praise. Tau voru alveg yndisleg oll og var nanast rifist um hver okkar fengi ad halda a litlu 6 man Praise. Ad vanda gengum vid badar leidir, enda komnar i frabaert gonguform. Her tidkast to ad notast vid minibus milli stada. Tetta eru forlata Mitsubishi L300 bilar sem teir tjappa allt ad 20 manns i, svo folk liggur jafnvel larett i bilnum! Tad eru fleiri hundrud ef ekki tusundir svona bilar herna a gotunum, flestir i hraedilegu astandi. Tessi dagur var sa allra besti sem vid hofum att til tessa. Vid vorum svo otrulega velkomnar af ollum torpsbuum og komumst eins nalaegt hversdagslegri Afriku og hugsast getur. Merkilegt hvad folk er gladvaert og anaegt med lifid to tad eigi litid. Tangad til naest, Skytturnar trjar
Comments:
Skrifa ummæli
|