Læknanemar í­ Malawí­
29 janúar, 2007

Blantyre-Cape Maclear-Monkey Bay

Erum loksins komnar til Monkey Bay en aetlum adeins ad reifa a sidustu dogum tar sem langt er lidid fra sidasta bloggi. A fostudaginn fengum vid fri a spitalanum til ad fara i fjallgongu a haesta fjall Malavi, Mount Mulanje. Tad var um klukkustundar akstur fra Blantyre og vid komu tangad urdum vid okkur uti um leidsogumann, sem var ungur heimamadur. Hann gekk med okkur 45 min i steikjandi hita upp brattar brekkur ad gullfallegum fossi, tetta var vaegast sagt hrikalega erfitt, eins og ad labba i gufubadi. Lentum i sma hremmingum vid fossinn, Hrafnhildur datt ofan i ana a leid sinni milli steinvala, vid hinar sluppum…to ekki lengi. Naesti afangastadur var natturuleg ,,sundlaug” tar sem vid gatum synt um i svolu vatni og kaelt okkur, tar hrasadi Solveig a sleipum steinunum og hlaut sma skramur en betur for en a horfdist. Endurnaerdar eftir daginn var brunad med okkur heim a 150km hrada og vid tokkudum gudi fyrir ad hafa komist heilar holdnu a leidarenda. Vid kynntumst fyrir rumri viku sidan 3 donskum toppstjornendum Carlsberg verksmidjunnar her i Malavi. Teir Mark, Mads og Jens Erik (28, 35, 60 ara) foru med okkur ut ad borda eftir fjallgonguna og fengum vid svo tvo malaviska starfsmenn Carlsberg til ad runta med okkur oll a 7 local bari og skemmtistadi. Teir voru misskrautlegir tessir stadir, fyrsti var skur sem seldi eingongu Carlsberg bjor og vid vorum einu konurnar + eina hvita folkid a stadnum. Andstaedurnar voru h.v. miklar tvi vid endudum a svaka flottu diskoteki ad vestraenum sid. Tetta var godur endir a sidasta kvoldinu okkar i Blantyre.
A laugardeginum heldum vid nordur a boginn til adal natturuperlu og strandstadar Malavibua, Cape Maclear, sem er um 25 km hedan fra Monkey Bay. Vid upplifdum tar alveg otrulega natturufegurd og gistishusid okkar var stadsett a hvitum sandinum med utsyni yfir Lake Malawi i allri sinni dyrd. I kringum oll finu gistihusin a strondinni eru ibudarhus tar sem fataekar afriskar fjolskyldur bua og vorum vid alltaf umkringdar bornum sem vildu helst vera i fanginu a okkur og mikid var um folk sem vildi selja okkur voru sina. Vedrid var frabaert, forum m.a. ad snorkla i kringum tvaer eyjar og upplifdum okkur inni i tropical fiskaburi, slik var litadyrdin. Um kvoldid fengum vid svo local ibua til ad grilla fyrir okkur fjolbreyttan mat a strondinni med ameriskum vinum fra Blantyre ....tad bragdadist bara agaetlega en aetlum sennilega ekki ad gera tetta aftur, tad for nefnilega sma sandur ofan i suma rettina! Hofum to ekki fengid magapinu….ennta J
Komum til Monkey Bay i gaer og toku Sigurdur og kona hans vel a moti okkur her a spitalanum. Forum i sma utsynisferd adur en vid fengum ad sja Cape Cottage, heimili okkar naestu tvaer vikurnar. Husid okkar er vaegast sagt storkostlegt, stadsett a strondinni med utsyni yfir vatnid, adeins stuttan spol fra Sigurdi. Vid aetludum ekki ad trua tessu. Tad er sennilega naer 200fm med storu eldhusi, bordstofu, stofu, tremur svefnherbergjum, tveimur badherbergjum og loftkaelingu inni i herbergjunum. Einnig erum vid med folk sem trifur, vaskar upp, tvaer tvott og hugsar um gardinn. Tad er mjog serstakt ad sja ad adeins orfaum metrum fra okkur byr folk i strakofum….ja lifid er ekki alltaf sanngjarnt og audinum misskipt. Eins og heyra ma unum vid hag okkar vel her, vorum maettar snemma i morgun a spitalann og lyst vel a programmid sem framundan er.
Tangad til naest….

Kvedja hedan ur sveitasaelunni,
HIS


::Sólveig:: |12:23|

-----------------------------

Comments: Skrifa ummæli















5. jan: Lagt af stað
11. jan: Vika 1




Frumtök styrkja okkur
með niðurgreiðslu á
fluginu. Þökkum við
þeim kærlega fyrir.

Þróunarsamvinnustofnun Íslands
Læknanemar
Háskóli Ísland
Hjálparstarf kirkjunar
Landlæknir
Forvarnarstarfið
Landspítalinn
Röntgen Domus
Mogginn