Læknanemar í­ Malawí­
07 janúar, 2007

Komnar a leidarenda

Tid verdid ad afsaka en her eru natturulega engir islenskir stafir mogulegir. Ef einhver kann rad vid tvi ma sa hinn sami endilega lata vita :)

Ferdalagid gekk sem sagt vel. Eftir langt flug Island - London - Amsterdam - Nairobi - Lilongwe og svo rutuferd til Blantyre erum vid komnar a leidarenda i bili allavega. Vid reyndar urdum strandaglopar i Lilongwe og gerdumst svo kraefar ad gista eina nott a finasta business-hoteli Malawi. Ekkert undan tvi ad kvarta svo sem, god adstada i alla stadi, meira ad segja lokal gym... vid audvitad skelltum okkur a brettid ;). Tegar vid svo komum hingad til Blantyre og maettum a Doogle's tar sem vid hyggjumst gista naestu vikurnar fengum vid fyrsta alvoru menningarsjokkid. Herbergid okkar var double room, med klosetti og sturtu... veit ekki med ykkur en tetta hljomadi hreint ekki illa i okkar eyrum. Raunveruleikinn var allur annar tar sem vid blasti hid ohuggulegasta herbergi, uppbokad af moskitoflugum og kongulom auk tess sem krokkt var af sveppagrodri af ymsum gerdum i holf og golf. Okkur graeningjunum vard hins vegar til happs ad hitta hollenskt par sem hefur dvalid um tima herlendis, tau voru meira en til i ad leyfa okkur ad sja teirra adstodu sem tau voru mjog anaegd med. I stuttu mali sagt hofum vid nu snarlega skipt um herbergi.

Enn eru to nokkur vandamal oleyst. Hopurinn synir t.d. mjog svo ykt vidbrogd vid saklausustu husflugum, alveg vissar um ad tetta seu einhverjar storhaettulegar flugur sem munu draga okkur til dauda vid minnstu snertingu. Tessi vidbrogd likjast a faeri alflogi, to helst medvitund nokkud oskert, hins vegar er alveg spurning hvort krampalyf hefdu hreinlega ekki komid ad godum notum.

Hvad morgundagurinn ber i skauti ser er ekki a hreinu. Vid buumst vid ad verdi tekid vel a moti okkur a spitalanum likt og landinn hefur gert hingad til, vandamalid er hins vegar ad vid hofum ekki neina formlega stadfestingu a ad okkar se vaenst. En meira um tad sidar :)


::Sólveig:: |12:11|

-----------------------------

Comments: Skrifa ummæli















5. jan: Lagt af stað
11. jan: Vika 1




Frumtök styrkja okkur
með niðurgreiðslu á
fluginu. Þökkum við
þeim kærlega fyrir.

Þróunarsamvinnustofnun Íslands
Læknanemar
Háskóli Ísland
Hjálparstarf kirkjunar
Landlæknir
Forvarnarstarfið
Landspítalinn
Röntgen Domus
Mogginn