| Læknanemar í Malawí | ||
|
Lifshaettir hvita mannsins i Blantyre Tessi fyrsta vika okkar herna hefur verid litskrudug og spennandi. Vid erum haestanaegdar med gistiadstoduna. Doogles er furduleg blanda af bar, veitingastad og gistiheimili tar sem lifleg tonlist er spilud nanast allan solarhringinn a haum styrk. Tonlistin er vestraen allt fra 1960 til vinsaela smellsins ,,Sexyback” med JT! Af tessu ma rada ad naudsynlegt er ad sofa med eyrnatappa. Herna birtir kl 5 a morgnana og Iris hefur tekid upp a tvi ad sofa manna lengst med notkun ,,myrkraaugnhlifa”. Bestu kaupin sem vid hofum to gert til tessa eru moskitonet, eda ,,prinsessunet” eins og vid hofum kosid ad kalla tau. Manni lidur eins og blomi i eggi, verndadur fra minnstu ibuum Afriku. Einn mesti luxusinn herna er tvottaadstadan, en her eru konur sem tvo daglega fot fyrir saralitinn pening. Tad er mjog vel tegid tar sem vid orkum um skitugar goturnar a hverjum degi, oftast fleiri kilometra a dag. Maturinn hefur komid okkur a ovart. Vorum bunar ad bua okkur undir ad ganga med garnagaul storan hluta solarhringsins en aldeilis ekki! Vid lifum eins og drottningar herna, nu tegar bunar ad finna 2 himneska stadi, einn italskan og annan indverskan. Ekki ma heldur gleyma ad minnast a kokkinn herna a Doogles. Hann leggur sal sina i allan mat sem hann framreidir, allt fra avaxtaskal upp i dyrindis retti, stundum svo ad bidin er hatt i klukkutimi. Vid erum tvi alltaf timanlega i pontunum. Vedrid hefur vaegast sagt leikid vid okkur, hvorki snjor ne frost, enda tekkist tad ekki a tessum bae. Her er hitastig i kringum 30 gradur, oftast skin solin en vid tokkum gudi fyrir goluna sem kemur annad slagid, sem betur fer eru naeturnar svalar. Tratt fyrir solarvarnir 30-50 hefur okkur samt tekist ad brenna, to ekki alvarlega nema i Solveigar tilfelli. Hun hefur verid hrakfallabalkur ferdarinnar hingad til, ordid ser ut um magapest, slaemt kvef svo ekki se minnst a skadbrennda skoflunga. Tad hvarfladi ad Irisi ad senda hana med Fed-Ex heim i dag J A morgun bidur okkar matarbod a malaviskt heimili. Tad verdur spennandi og hlokkum vid mikid til. Vid kunnum ekki vid ad maeta tomhentar og gerdum kjarakaup i bakarii i dag. Tad var serstaklega opnad fyrir okkur svona a sunnudegi, svo vid gaetum fengid 10 stk baguette og nokkrar smakokur fyrir heilar 85 ISK. Fyrir ta sem bida spenntir eftir myndum er oljost hvad bidin verdur long. Netsamband er mjog otryggt herna og rafmagn fer reglulega af, tvi hafa bloggfaerslur borist oreglulega. Aetlum ad reyna ad setja inn myndir a spitalanetinu og vonandi gengur tad betur. Tad verdur to ekki fyrr en i fyrsta lagi a tridjudaginn, tvi a morgun er logbundinn fridagur til ad minnast sjalfstaedisbarattu Malavi. Kvedja fra Doogles, Skytturnar trjar
Comments:
Skrifa ummæli
|
||