| Læknanemar í Malawí | ||
|
Queen Elizabeth Central Hospital I gaer maettum vid a spitalann i fyrsta skipti og fengum ad vita a hvada deildum vid yrdum. Hrafnhildur verdur a skurddeildinni og Iris og Solveig a faedinga- og kvensjukdomadeild. Eftir tetta var okkur bent a ad maeta kl half 8 i morgun til ad ganga fra skraningarpappirum. Vid vorum svolitid seinar i morgun og vorum ordnar hraeddar um ad verda of seinar tannig ad vid hlupum vid fot alla leidina. Tetta tok okkur um 30 minutur i minnst 30 stiga hita svo tid getid rett imyndad ykkur ad vid vorum orlitid farnar ad svitna, en nadum to ad maeta a rettum tima. Vid tetta laerdum vid to eina mikilvaega lexiu: Timinn er afstaedur i Afriku. Su sem okkur var aetlad ad hitta maetti rett fyrir kl 10...! Adstodarmadur hennar var mjog vingjarnlegur eins og Malavibuum er einum lagid og stytti okkur stundir med ymsum frodleik um Malavi og ahuga a Islandi. Tratt fyrir ad manadartekjur hans fyrir 9 tima vinnu a dag vaeru ekki nema 5000 ISK og hann aetti konu og tvo born vildi hann endilega kaupa malaviska minjagripi handa okkur. Vid aftokkudum pent en tadum ad hann myndi fara sma tur med okkur um baeinn um helgina. Vid hofum litid sed af sjukrahusinu enn, fengum to nasasjon i dag. Husakynnin likjast helst volundarhusi, med endalausum longum gongum og nanast engar merkingar! Adstaedur eru hreinlega otrulegar, vid hefdum ekki getad imyndad okkur taer fyrirfram. Malningin farin ad flagna af veggjunum, eldgomul rum, sjuklingarnir koma med eigin rumfot og maurar og flugur um allt. Storir salir an skilruma ryma sjuklingana, allt ad 20-30 i hverjum. Herna eru tad heldur ekki sjukralidar og hjukrunarfraedingar sem sinna folkinu a legudeildunum heldur er tad fjolskyldan, sem a medan dvelur langdvolum i spitalagardinum. Reynum ad koma myndum inn a myndasiduna a morgun. Bestu kvedjur fra Malavi, The three musketeers
Comments:
Skrifa ummæli
|
||