Læknanemar í­ Malawí­
10 janúar, 2007

Queen Elizabeth Central Hospital

Seint skrifa sumir en skrifa to, skrifudum reyndar heilmikinn pistil i gaer sem virdist hafa tynst einhvers stadar a veraldarvefnum. Vitum ekki hvad gerdist en baetum ur tvi nuna.

Bunar ad laera eina lexiu i Malavi, stundvisi er hugtak sem ekki tekkist. Vid attum ad maeta i gaermorgun kl.7:30 stundvislega a fund i haskolanum en sa fundur byrjadi ekki fyrr en taeplega 10, en 2 klst. bid tykir ekki tiltokumal herlendis. Sem betur fer notudum vid timann vel og eignudumst vin sem starfar fyrir haskolann, en hann baud okkur ad byda i setustofu a medan sem rumadi alls 4 stola og ekkert umfram tad! Hann fraeddi okkur heilmikid um Malavi og var einstaklega forvitinn um Island. Vid komumst ad tvi ad manadartekjur hans fyrir 9 klst. vinnudag eru um 5000 isl kronur, sem tykir agaett her enda tena um 75% tjodarinnar undir 2 dollara a dag.
Forum a sjukrahusid i fyrsta skipti i gaer og tvi er ekki ad neita ad vid fengum vaegt sjokk. Tetta er einn staersti rikisspitalinn i landinu og hingad er sjuklingum visad hvadanaeva ad, m.a.s. fra nagrannlondum. Husakynnin bera tess to ekki merki, malning flagnandi af veggjum, maurar, flugur og daudir kakkalakkar ut um allt og einstaka edla til ad krydda tilveruna. Hvert sem litid var, var fullt af folki sem vid skyldum ekki alveg hvada hlutverki gegndi. Skyringin liggur i hlutverki aettingja i adhlynningu. Her sinna nefnilega hvorki hjukrunarfraedingar ne sjukralidar almennri adhlynningu. Tott tad gaeti litid ut fyrir ad allt se skitugt virdist to hreinlaeti i havegum haft tar sem alls stadar er folk ad skura og skrubba.
A faedingadeildinni i dag upplifdum vid vaegast sagt furdulegan stofugang. Framkomuna hefdu islenskar konur aldrei latid bjoda ser. Faedingastofurnar eru eins og basar i utihusi tar sem konurnar liggja a hordum bekkjum, einar i eigin likamsvessum, storan hluta faedingarinnar. Alls liggja um 20 konur saman inni a hverri stofu og eingongu tunnt skilrum a milli. A deildinni faedast 1.6 born per klst., svo annrikid er mikid. Kandidatar og deildarlaeknar bera tunga abyrgdarinnar og serfraedingarnir meira til lidveislu i erfidum tilfellum. To kom okkur a ovart ad teir virdast hafa flestoll naudsynleg faedingalyf, vandamalid virdist to vid fyrstu syn mikid til liggja i seinagangi vid medferd.

Aetlum ad reyna ad setja inn myndir a naestu dogum svo endilega fylgist med a myndasidu Evu (sja link).

Bestu kvedjur hedan ur hitanum,
Skytturnar trjar


::Sólveig:: |15:29|

-----------------------------

Comments: Skrifa ummæli















5. jan: Lagt af stað
11. jan: Vika 1




Frumtök styrkja okkur
með niðurgreiðslu á
fluginu. Þökkum við
þeim kærlega fyrir.

Þróunarsamvinnustofnun Íslands
Læknanemar
Háskóli Ísland
Hjálparstarf kirkjunar
Landlæknir
Forvarnarstarfið
Landspítalinn
Röntgen Domus
Mogginn