Læknanemar í Malawí | ||
Sidustu dagarnir i Blantyre I gaermorgun roltum vid i heimsokn a munadarleysingjahaeli her i grenndinni sem heitir Open Arms. Tar dvelja 47 krakkar a aldrinum 0-5 ara, tar af 40 undir 2 ara og tad yngsta 7 daga. Vid fengum ad taka tatt i allri umonnun barnanna, t.m.t. gefa teim ad borda, leika vid tau, trifa og svaefa. Allt starfsfolkid tok okkur opnum ormum og kynnti okkur fyrir tvi goda starfi sem tarna fer fram. Tad eru Bretar sem reka tetta mest a einstaklingsstyrkjum, enda fa teir enga peninga fra neinum storum opinberum samtokum. Fra 2 ara aldri reyna tau ad koma teim til aettingja, tad gengur natturulega ekki alltaf. Tau sem eiga enga aettingja eru ymist aettleidd eda fara a heimili sem heitir Roses house um 5 ara aldur. Ollum bornunum er fylgt eftir med heimsoknum og studningi m.t.t. skolagongu og framfaerslu. Tetta var otrulega godur dagurog gefandi, gaman ad fa ad leika supermommu to ekki vaeri nema i stuttan tima! I dag gerdum vid storkostlega uppgotvun. Vid fundum indverskan stad sem selur bestu mjolkurhristinga i heimi hreinlega! brogdudum a ferskum mangohristing og einnig med sukkuladibragdi, margir fa ser tvo i rod an tess ad blikna. Tetta verdur fastur vidkomustadur okkur naestu daga fram ad brottfor. A laugardaginn holdum vid nordur a boginn til Monkey Bay sem stendur vid Lake Malawi, eda odru nafni Lake Of Stars (vatn stjarnanna). Vatnid er ein mesta natturuperla Malavi, taert vatn, hvitar strendur og yfir 400 tegundir af litrikum fiskum sem sumir finnast hvergi annars stadar i heiminum. Taer upplysingar sem vid hofum fengid fra Sigurdi landlaekni eru ad Monkey Bay se litid torp med einn markad med mjog takmorkudu voruurvali. Tad er nokkud oruggt ad haegt se ad kaupa drykki, tomata og banana en flest annad faest ekki nema endrum og eins. Vid munum gista i husi ICEIDA, trounarsamvinnustofnunar Islands. Tar er agaetis adstada en netsamband er mjog otryggt svo bloggfaerslur verda ad ollum likindum faerri. Vid munum samt reyna okkur besta fyrir dyggustu lesendur okkar :) Kvedja fra dagmommunum, HIS
Comments:
Skrifa ummæli
|