Læknanemar í­ Malawí­
05 febrúar, 2007

Lifid i Monkey Bay

Tetta skrifudum vid 2.feb en gatum ekki sett a netid fyrr en i dag.
Dagskrain okkar herna hefur verid fjolbreytt. Vid hofum fengid ad kynnast ymsum svidum sjukrahussins, m.a. maedravernd, HIV fraedslu og medferd, almennri legudeild tar sem 90% innlagna er vegna malariu og nokkurs konar bradamottoku. Her eru engir laeknar starfandi heldur svokalladir medical assistants (2 ara nam) og clinical officers (4 ara nam). A hverjum degi myndast langar radir fyrir utan skodunarherbergin og er ekki oalgengt ad tad komi 250 manns a dag sem 2-3 starfsmenn sinna. Tetta myndu islenskir laeknar ALDREI taka i mal. Maedraverndin fer fram a svolitid serstakan hatt. Fyrst eru konurnar vigtadar og blodtrystingsmaeldar, svo kemur ad fraedslunni. Hun fer fram med song tar sem textarnir fjalla um fjolskylduradgjof og heilbrigt liferni og klappad er i takt. Mjog gaman ad taka tatt i tessu og aldrei ad vita nema ad vid innleidum tetta a Islandi ;) Fylgdumst lika med naeringarradgjof fyrir vannaerd born tar sem tau koma i reglulegt eftirlit med haed og tyngd. Saum m.a. 5 ½ ars stelpu sem var a haed vid 2 ara islenskt barn og vo adeins 9.5 kg. Eina sem i bodi er fyrir tau er vitaminbaett hnetusmjor sem maedur taka med ser heim, en ovist er i hvada maga tad endar tar sem tekkt er ad heimilisfedur gangi fyrir i ollu. Enda gengur illa ad tyngja sum bornin.
I fyrrakvold var okkur bodid i grillveislu til Sigga og Siggu asamt 2 islenskum hjonum sem her eru stodd timabundid. Tad tarf natturulega ekki ad taka tad fram ad tar var hofdinglega bodid, baedi af mat og veigum.
I gaer forum vid i gongutur til naerliggjandi torps vid strondina, Chizale. Vid heldum ad vid vaerum bunar ad sja svortustu Afriku en tetta slo ollu vid. Husin voru ad venju ur leir med stratokum, gluggalaus, klesst upp vid hvort annad og byggd i brekku nidur ad vatninu. Nanast allt fullordna folkid var ad gera ad nyveiddum fiski og tugir barna hopudust i kringum okkur.
I dag er aetlunin ad fara i annad naerliggjandi torp asamt starfsfolki spitalans og Sigga. Tetta er halfpartinn vitjun i torpid sem heild til ad tryggja m.a. bolusetningar fyrir born og annad naudsynlegt.
En hvad timann vardar hefur hann aldrei lidid jafn hratt og her i Monkey Bay! Tad fer svo vel um okkur og alltaf eitthvad nytt og spennandi a hverjum degi. Lifid var meira i rutinu i Blantyre. Tau hjonin Siggi og Sigga hafa lika verid einstok vid okkur, algjorar perlur og vilja allt fyrir mann gera.
Hlokkum til helgarinnar ….meir um tad sidar.
Kvedja fra Monkey Bay,
HIS


::Sólveig:: |14:30|

-----------------------------

Comments: Skrifa ummæli















5. jan: Lagt af stað
11. jan: Vika 1




Frumtök styrkja okkur
með niðurgreiðslu á
fluginu. Þökkum við
þeim kærlega fyrir.

Þróunarsamvinnustofnun Íslands
Læknanemar
Háskóli Ísland
Hjálparstarf kirkjunar
Landlæknir
Forvarnarstarfið
Landspítalinn
Röntgen Domus
Mogginn