Læknanemar í Malawí | ||
Loksins loksins!!! Vid erum komnar i netsamband, ,,the fastest internet" i hofudborginni tar sem tad tekur um 5 min ad senda eitt stykki tolvupost. Gaedi eru afstaed! Kannski vert ad taka tad fram ad her skrifa solbrunu skvisurnar sem eru bunar ad vera herna i nokkrar vikur og er a fullu i undirbuningi fyrir heimferd. Vid kvoddum Irisi fyrir rumum 2 vikum og hun helt heim. Vid hinar 2 heldum til Mangochi, sem er baer um 1 klst akstur fra Monkey Bay. Tar vorum vid a sjukrahusi, asamt laeknanemum fra Alaska og Hollandi. Vid bjuggum allar a heimavist vid hlidina a spitalanum og myndadist halfgerd sumarbudarstemming hja okkur, vid eldudum saman og deildum sogum af heimaslodum. Sjukrahusid er medalstort, med um 200 rum, skurdstofa, rontgen og ,,rannsoknarstofa" tar sem ekki var einu sinni haegt ad gera almenna blodrannsokn. A sidustu vikum hofum vid lika heimsott tvo nyja stadi, Zomba plateau og Senga Bay. Zomba plateau er otrulega fallegur stadur i um 2000 m yfir sjavarmali, skogi vaxin med am, fossum og manngerdum stiflum sem mynda storglaesileg stoduvotn. Vid syndum mikinn dugnad og skelltum okkur i 4 klst fjallgongu, mest upp i moti og endudum a fjallaklifri nidur halar brekkur. Hlutum ad launum strengi a ymsum stodum naestu dagana... Senga Bay er halfgerdur strandstadur vid vatnid. Tar forum vid m.a. i siglingu ut a vatnid i litla eyju sem heitir Lizard Island (Edlueyja). Tar snorkludum vid en vorum vakandi fyrir tvi allan timann ad rekast a edlur a sundi, en sluppum sem betur fer vid tad. Vorum nefnilega nylega bunar ad heyra ad herna i Malavi vaeru til 2 haettulegar edlutegundir. A tessum ferdalogum okkar gerdumst vid svo hugrakkar ad ferdast med Mini-bus... Eins og vid hofum minnst a adur eru tetta L-300 ,,rugbraud" sem i er tjappad a.m.k. 20 fullordnum, eins morgum bornum og verda vill asamt ymsu ur dyrarikinu, s.s. turrkudum velilmandi fiski og kjuklingum a faeti. Tetta er natturulega omissandi reynsla. I gaer komum vid okkur svo til Lilongwe, hofudborgarinnar. Verdum her fram ad brottfor a fimmtudaginn. To aevintyrum okkar her i Malavi se oliklega lokid latum vid tetta verda okkar sidustu faerslu og gefum boltann yfir a stollur okkar, Evu, Moggu Dis og Hjordisi. Tokkum dyggum lesendum okkar fyrir omaeldan studning og ahuga. Kvedja fra lifsreyndum laeknanemum, Hrafnhildur og Solveig
Comments:
Skrifa ummæli
|