Læknanemar í­ Malawí­
02 mars, 2007

Góðan daginn!
Hér er steikjandi hiti í dag og við vorum á göngudeildinni... urðum bara að deila smá tölfræði héðan með ykkur. Við töldum sem sagt sjúklingana sem við sáum á hálftíma með medical assistant-inum okkar og þeir voru 16!!! Til viðmiðunar má taka það fram að í sumar sáum við ca. 16 sjúklinga á annasömum dögum á heilsugæslustöðvunum út á landi!
Ætlum að reyna að birta svo mynd af biðstofunni eftir þennan hálftíma en óvíst hvort það takist.
Svona er Malawi í dag


::Eva:: |13:21|

-----------------------------

Comments:
Ι loѵeԁ as much as you'll receive carried out right here. The sketch is attractive, your authored subject matter stylish. nonetheless, you command get bought an edginess over that you wish be delivering the following. unwell unquestionably come further formerly again as exactly the same nearly very often inside case you shield this hike.

Stop by my blog post ... tens machine
 
Skrifa ummæli















5. jan: Lagt af stað
11. jan: Vika 1




Frumtök styrkja okkur
með niðurgreiðslu á
fluginu. Þökkum við
þeim kærlega fyrir.

Þróunarsamvinnustofnun Íslands
Læknanemar
Háskóli Ísland
Hjálparstarf kirkjunar
Landlæknir
Forvarnarstarfið
Landspítalinn
Röntgen Domus
Mogginn