Læknanemar í­ Malawí­
15 mars, 2007

Goda kvoldid! Thetta er taka tvo a faerslunni thannig ad eg thori ekki annad en ad hafa hana stutta en thid takid vonandi viljann fyrir verkid!
Vid erum nuna bunar ad vera 4 daga i hofudborginni Lilongwe... thetta er ekki beint sjarmerandi borg og vid erum svo miklar gungur ad vid thorum varla ut ur husi eftir ad thad verdur dimmt eftir oskemmtilega reynslu af myrkrinu herna kvoldid sem vid komum hingad. Vid erum tho bunar ad finna nokkra goda veitingastadi og thad er meira en haegt var ad segja um Monkey Bay!
Vid maettum galvaskar a spitalann a manudagsmorgun og vorum bunar undir klassiska Malawiska bid. Vid fengum ju ad bida en eftir klukkustund var okkur svo bara sagt ad thad vaeri ekki haegt ad taka a moti okkur i dag thannig ad vid vorum bara sendar heim... Lofadi sem sagt ekki godu en svo maettum vid daginn eftir og thad var bara tekid ljomandi vel a moti okkur. Vid erum bunar ad vera a barnadeildinni seinustu thrja daga og thad er ohaett ad segja ad thad hafi tekid a... Thar er haegaesludeild med 5 rumum en hun er verr buin en almenn deild heima a Islandi! Sidan er deild fyrir veikustu bornin, svo kollud A-deild og thar eru ca. 60 rum og oftar en ekki 2-3 born i hverju rumi. Algengir sjukdomar a deildinni eru malaria, lungabolga og heilahimnubolga og eftir ad bornin eru buin ad vera tharna i einn solarhring eru thau oft komin aukalega med sjukdominn sem barnid sem liggur vid hlidina a theim er med! A morgunfundi i gaer var tilkynnt ad thad hefdu verid 60 innlagnir, 5 utskriftir og 5 andlat sidastlidinn solarhring... alveg otrulegar tolur midad vid litla Island! Sidan eru Hjordis og Eva badar bunar ad horfa upp a barn deyja a deildinni, omurlegt ad horfa upp a thetta og geta ekkert gert i thvi! Thetta eru thvi bunir ad vera vaegast sagt erfidir dagar a spitalanum i vikunni! Okkur var tilkynnt strax ad vid megum ekki taka myndir a spitalanum thannig ad thad verdur litid birt af myndum naestu vikurnar.
En jaeja... latum thetta gott heita i bili. Um helgina aetlum ad reyna ad endurnaera okkur og fara i fri a strandstad vid vatnid herna stutt fra!
Bestu kvedjur fra Malawi,
Hjordis, Magga Dis og Eva


::hjordis:: |16:57|

-----------------------------

Comments: Skrifa ummæli















5. jan: Lagt af stað
11. jan: Vika 1




Frumtök styrkja okkur
með niðurgreiðslu á
fluginu. Þökkum við
þeim kærlega fyrir.

Þróunarsamvinnustofnun Íslands
Læknanemar
Háskóli Ísland
Hjálparstarf kirkjunar
Landlæknir
Forvarnarstarfið
Landspítalinn
Röntgen Domus
Mogginn