Læknanemar í Malawí | ||
Godan daginn! Erum bunar ad eiga vaegast sagt solrika helgi med tilheyrandi solbruna! Erum bunar ad vera kappklaeddar i dag til ad fordast frekari bruna… Hedan er allt fint ad fretta nema thad ad gsm-netid her liggur nidri vegna bruna i hofudstodvunum thannig ad thad er erfitt ad na i okkur thessa dagana. Vid hofum ekki rekist a neinar hrikalegar kongulaer og engar mys (sem betur fer) enn tha! Hins vegar hofum vid thurft ad stunda froska-, engisprettu- og edluveidar i husinu okkar en erum eiginlegar haettar ad kippa okkur upp vid svoleidis heimsoknir nuna. Nu tekur bara vid seinni vikan her i Monkey Bay og sidan ferdalag til Lilongwe med stoppi i Liwonde national park! Erum samt ad vonast til ad geta fundid annan ferdamata en minibus thar sem vid erum enn ad jafna okkur eftir sidustu ferd!
Comments:
Skrifa ummæli
|