Læknanemar í­ Malawí­
05 mars, 2007

Godan daginn!
Erum bunar ad eiga vaegast sagt solrika helgi med tilheyrandi solbruna! Erum bunar ad vera kappklaeddar i dag til ad fordast frekari bruna…
Hedan er allt fint ad fretta nema thad ad gsm-netid her liggur nidri vegna bruna i hofudstodvunum thannig ad thad er erfitt ad na i okkur thessa dagana.
Vid hofum ekki rekist a neinar hrikalegar kongulaer og engar mys (sem betur fer) enn tha! Hins vegar hofum vid thurft ad stunda froska-, engisprettu- og edluveidar i husinu okkar en erum eiginlegar haettar ad kippa okkur upp vid svoleidis heimsoknir nuna.
Nu tekur bara vid seinni vikan her i Monkey Bay og sidan ferdalag til Lilongwe med stoppi i Liwonde national park! Erum samt ad vonast til ad geta fundid annan ferdamata en minibus thar sem vid erum enn ad jafna okkur eftir sidustu ferd!


::hjordis:: |09:43|

-----------------------------

Comments: Skrifa ummæli















5. jan: Lagt af stað
11. jan: Vika 1




Frumtök styrkja okkur
með niðurgreiðslu á
fluginu. Þökkum við
þeim kærlega fyrir.

Þróunarsamvinnustofnun Íslands
Læknanemar
Háskóli Ísland
Hjálparstarf kirkjunar
Landlæknir
Forvarnarstarfið
Landspítalinn
Röntgen Domus
Mogginn