Læknanemar í­ Malawí­
19 mars, 2007

Jaeja, eg skildi Disarnar tvaer eftir a barnadeildinni i dag og fludi sjalf inn a skurddeildina. Vid hittum tvo bandariska skurdlaekna i sidustu viku og eg fekk ad vera med theim i dag. Annar thessara tveggja laekna hefur undanfarin 4 ar ferdast um heiminn og bara unnid vid thad ad skera upp. Thetta er i thridja skiptid sem hann er her i Malawi en thar fyrir utan hefur hann verid i Sudan, Irak, Ethiopiu, Columbiu ofl stodum. Hinn er i serfraedinami i skurdlaekningum og tekur hluta af thvi herna. Thetta var reyndar ekki besti dagurinn ad vera a skurdstofunni thvi thegar vid maettum a morgunfundinn tha var fyrsta tilkynningin ad skurdstofuhjukrunarfraedingarnir vaeru farnar i verkfall og thad yrdu bara gerdar bradaadgerdir i dag. Eg fekk reyndar ad skruppa mig inn i eina adgerd thratt fyrir thad, miltistoku auk thess sem reynt var ad hnyta fyrir aedahnutana sem madurinn var med i kringum maga og velinda vegna skorpulifur. Vorum thrju skrubbud inn i adgerdina fyrir utan eina skurdstofuhjukku og thad hefdi alls ekki matt vera minna. Their eiga ekkert neitt vodalega mikid af hokum, thannig ad hendurnar eru ospart notadar til ad halda hinum ymsu innyflum fra sjonsvidinu. Skurdlaeknarnir tveir vorum badir erlendir, annar yfri attraett fra Filipseyjum; algjor snillingur og gerdi vinnuna sina mjog vel og hratt. Hinn sem adstodadi hann var fra Russlandi og madur thurfti hreinlega ad vara sig a honum..... rosalega fyrirferdamikil.... liklega bara brussa a agaetri islensku. Eg fekk ad threifa full i kvidarholinu, ma a lifrinni sem var bara ekkert likt thvi sem eg helt ad vaeri lifur...... Sidan eftir adgerdina fekk eg ad sauma sarid saman med Russanum. Eg held reyndar ad eg myndi andast ur hita a timapunkti i adgerdinni. Mer leid miklu frekar eins og eg vaeri a leid ad vinna i frystihusi en i adgerd a sjukrahusi; fyrir utan spitalanattfotin sem eg kom sjalf med tha var eg i stigvelum, med plastsvuntu framan a mer, i adgerdarsloppi og i tvofoldum honskum....... og fyrir utan hitann sem var inni a skurdstofunni.....

Fyrir utan adgerdina fekk eg adeins ad fylgjast med a skurdmottokunni thar sem barn var ma saumad. Her eru thvi midur engar deyfingar thannig ad starfsfolkid heldur barninu nidri medan thad er verid ad sauma thad..... ekki skemmtileg sjon. Sidan var eins og serpantad fyrir mig barn med adskotahlut i eyranu. Her eru engar smasjar eda sog eins og a HNE heima thannig ad thad var nal sem var nanast stungin blint inn i eyrad a barninu og adskotahluturinn nadur thannig ut..... lika her var barninu haldid.....

A eftir ad heyra hvernig dagurinn var hja stelpunum en thegar eg hitti a thaer i hadeginu virtist hafa verid eitthvad minna ad gera a barnadeildinni.... held ad hun megi lika alveg vid thvi!!

Vid bidjum kaerlega ad heilsa heim.... thad verdur ekkert um blogg ut vikuna thar sem vid erum a leidinni til Zambiu i fyrramalid. Bokudum flugid thannig ad vid hefdum nokkra daga til aflogu eftir ad verknaminu var lokid herna, en rakumst sidan a safariferd til Zambiu sem er i thessari viku. Fengum thess vegna leyfi til ad maeta a sjukrahusid i stadin naestu helgi + manudag og thridjudag adur en vid forum heim (komum ss heim naesta fimmtudag, 29. mars fyrir tha sem vilja halda veislu fyrir okkur ;)).


::Eva:: |14:16|

-----------------------------

Comments: Skrifa ummæli















5. jan: Lagt af stað
11. jan: Vika 1




Frumtök styrkja okkur
með niðurgreiðslu á
fluginu. Þökkum við
þeim kærlega fyrir.

Þróunarsamvinnustofnun Íslands
Læknanemar
Háskóli Ísland
Hjálparstarf kirkjunar
Landlæknir
Forvarnarstarfið
Landspítalinn
Röntgen Domus
Mogginn