Læknanemar í­ Malawí­
27 mars, 2007

Kvennadeildin a Bottom Hospital

Eg for i heimsokn a faedingardeildina a spitalanum sem er stadsettur i fataekrahverfinu her i Lilongwe. Eg fekk ad elta norskan laekni og fylgjast med hvernig starfsemin er og hvad hann er ad gera tharna. Faedingarstofan er ein og hun rumar akkurat 14 rum sem er thett stillt upp. Sumstadar eru hengi a milli ruma en flest virka thau ekki sem er eiginlega agaett svo ad badar ljosmaedurnar og fau laeknarnir eigi einhvern moguleika a ad hafa yfirsyn. Her i thessari stofu eru 20 thusund faedingar a ari. Venjulega daga eru 40 faedingar. Eina naeturvaktina voru 2 ljosmaedur a vakt og thad faeddust 35 born og sum thurfa ad faedast a golfinu milli rummanna. Thessar tolur eru meira en faranlegar. Launin enn meira faranleg og i thokkabot er gjarnan sleppt ad borga thau. Thad er ekki skritid ad menntad starfsfolk flui land thegar theim bidst gull og graenir skogar i Evropu og Ameriku og fa tha ad vinna vid okkar skilyrdi. Thessi dagur eins og margir adrir dagar her i Afriku hafa sett sin spor. Stelpurnar eru thar i dag, ad standa keisara og upplifa, sjuga inn andrumsloftid a faedingargangi Bottom Hospital.

A morgun hefjum vid hina longu leid heim a nordurhvel jardar. Thad verdur notalegt ad stiga um bord i flugvelina. Bestu kvedjur heim, Magga.


::margrét dís:: |09:05|

-----------------------------

Comments: Skrifa ummæli















5. jan: Lagt af stað
11. jan: Vika 1




Frumtök styrkja okkur
með niðurgreiðslu á
fluginu. Þökkum við
þeim kærlega fyrir.

Þróunarsamvinnustofnun Íslands
Læknanemar
Háskóli Ísland
Hjálparstarf kirkjunar
Landlæknir
Forvarnarstarfið
Landspítalinn
Röntgen Domus
Mogginn