Læknanemar í­ Malawí­
25 mars, 2007

Sma fri fra spitalanum

Vid kiktum til Zambiu i safari leidangur i leit ad ljonum og giroffum. Adalbrandarinn var hvar eru tigrisdyrin sem eiga vist ekki ad vera a svaedinu. Vid gistiadstoduna okkar var litil sundlaug sem var mjog notaleg annann daginn thegar buid var ad fylla hana. Thridja daginn hofdum vid engan ahuga a ad nota hana thvi um morguninn voru fotspor eftir 2 flodhesta sem hofdu notid laugarinnar um nottina. Allar naetur heyrdum vid kall flodhestanna og thegar vid vildum koma fra kofanum okkar ad adalsvaedinu attum vid ad klappa til thess ad fa fylgd a stadinn. Ekki thad ad eg viti alveg hvad fylgdarmadurinn aetti ad geta gert ef flodhestur kaemi. Flodhestar eiga vist ad vera ein haettulegustu dyrin a svaedinu.

I ferdinni hafdi syklahraeddi laeknaneminn Margret misst spritt yfir passann sinn. I Zambiu og Malawi er visad inn i landid stimpill svo thad var pinu maus ad sannfaera verdina ad thetta vaeri nu samt svona. Reddadist semsagt. En thad er pinu kul ad segja ad passinn minn hafi skemmst i Zambiu.

I naestu viku verdum vid a faedingardeildinni med norskum kvennssjukdomalaekni sem vid hittum her. Hann er ad vinna ad verkefni sem aetlar ad sja um ad halda her stodugri thjonustu faedingalaeknis og thad er mikil thorf a thvi her og thad verdur ahugavert ad kynnast thvi starfi sem hann er ad hrinda af stad. Her er mikill laeknaskortur, reyndar skortur a svona eiginlega ollu en thad er annad mal. Tha hofum vid adeins fengid ad kynnast almennri laeknistjonustu i Malawi i sveit og borg en einnig barnadeild og faedingardeild sem eru liklega thau svid sem eru her verst stodd.

Kvedja,
Magga, Eva, Hjordis


::margrét dís:: |14:39|

-----------------------------

Comments: Skrifa ummæli















5. jan: Lagt af stað
11. jan: Vika 1




Frumtök styrkja okkur
með niðurgreiðslu á
fluginu. Þökkum við
þeim kærlega fyrir.

Þróunarsamvinnustofnun Íslands
Læknanemar
Háskóli Ísland
Hjálparstarf kirkjunar
Landlæknir
Forvarnarstarfið
Landspítalinn
Röntgen Domus
Mogginn